Dönsku gestirnir virtust ánægðir með hátíðina. Ole Bjørn Kraft þingmaður á danska þinginu hélt erindi í útvarpið stuttu eftir komuna og sagði frá hátíðinni. Félagi hans, Halfdan Hendriksen sendi forsætisráðherra afrit af erindinu.