Haus
Bréf Stefáns Eyjólfssonar til Landshöfðingja Bréf Stefáns Eyjólfssonar til Landshöfðingja. (Forsætisráðuneyti 1989-B/40. Alþingishátíðin 1930. Mappa II).

Hugmynd um þjóðminningardag

Vestur-Íslendingar sýndu hátíðinni mikinn áhuga og fjölmenntu á hátíðina. Þeir komu ekki tómhentir heldur gáfu verulega fjárhæð til byggingar Landspítalans. Aðrir vildu leggja gott til annarra mála, eins og Austfirðingurinn Stefán Eyjólfsson sem flutti vestur 1874 og varð kaupmaður í Dakóta. Hann varpar fram hugmynd um þjóðminningardag svipaðan og Bandaríkjamenn halda og vill meira að segja nota sama dag og þeir, 4. júlí.