Bandaríkjamenn gáfu Íslendingum styttu þá af Leifi Eiríkssyni eftir myndhöggvarann Stirling Calder sem nú prýðir Skólavörðuholtið. Undirbúningur tók talsverðan tíma svo styttan var ekki komin á stall fyrir en sumarið 1932. Talsverðar bréfaskriftir urðu um málið.