Algeng aðferð til að kynna land og þjóð er að gefa út kynningarbæklinga. Í tímans rás hefur orðið til talsvert af slíku, sem opinberir aðilar eða einkaaðilar hafa staðið að. Í slíkum bæklingum kemur glöggt fram hvernig Íslendingar sjá sig sem þjóð og hvaða atriði þeir telja fýsilegt að kynna öðrum. Hér má sjá nokkurt safn slíkra smárita sem bera vitni um hvað menn vilja leggja áherslu á.
(Utanríkisráðuneytið 1989. Askja B/245 og 246).