Þjóðskjalasafn Íslands
Á Þjóðskjalasafni er víða að leita gagna um heilsu og íþróttir. Hér eru taldir nokkrir safnflokkar úr ýmsum áttum en langt í frá að upptalning þessi sé tæmandi:
|
Landlæknir (1760-2001)
- Bréfabækur (1760-1979)
- Bréfadagbækur og bréfaregistur (1824-1931)
- Bréf (1820-2001)
- Ársskýrslur lækna (1804-1960)
- Bólusetningabækur (1811-1878)
- Skýrslur um bólusetta (1822-1945)
- Ýmsar skýrslur (1820-1914)
- Læknapróf (1763-1906)
- Læknishéruð
|
|
Nesstofa.
|
|
Önnur opinber skjöl
- Áfengisvarnarráð (1955-1998)
- Félagsmálaráðuneytið (1939-1985)
- Fræðslumálaskrifstofan (1908-1966)
- Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið (1970-1990)
- Hjartavernd (1967-1986)
- Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi (1896-1961)
- Hollustuvernd ríkisins (1970-1980)
- IOGT (1885-1968)
- Menntamálaráðuneytið (1946-1997)
- Menntamálaráðuneytið, íþrótta- og tómstundaráð (1939-1990)
- Menntamálaráðuneytið, íþróttafulltrúi ríkisins (1960-1990)
- Landfógetasafn - Hegningarhúss-reikningar (1788)
|
|
Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi.
|
|
Einkaskjöl
- Baðhús Reykjavíkur (1906-1912)
- Bálfarafélag Íslands (1934-1964)
- Berklavarnarfélagið (1911-1938)
- Glímufélagið í Reykjavík (1873)
- Hófsemdar- og bindindisfélög í Kaupmannahöfn og Reykjavík (1843-1873)
- Kvenfélagið Hringurinn (1945-1968)
- Landspítalasjóður (1915-1931)
- Radíumsjóður Íslands (1918-1946)
- Skotfélag Reykjavíkur (1868-1871)
- Skotfélagið í Keflavík (1870-1873)
|
Baðhús Reykjavíkur stóð á svotil sama stað og nýreist viðbygging Alþingis. Í baksýn sést í Oddfellowhúsið.
|