Þann 21. okt. s.l. var opnuð sýning í anddyri Héraðs-skjalasafnsins á Akureyri í tilefni af 30 ára afmæli kvennafrídagsins og ber hún heitið nú fylkja konur liði . Hér á síðunni eru svipmyndir frá sýningunni.