Þjóðskjalasafn Íslands Borgarskjalasafn Reykjavíkur Héraðsskjalasafn Kópavogs Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar Héraðsskjalasafn Akranesskaupstaðar Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar Héraðsskjalasafn Dalasýslu Héraðsskjalasafn Ísfirðinga Héraðsskjalasafn Vestur-Húnavatnssýslu Héraðsskjalasafn Austur-Húnavatnssýslu Héraðsskjalasafn Skagfirðinga Héraðsskjalasafn Siglufjarðar Héraðsskjalasafn Svarfdæla Héraðsskjalasafnið á Akureyri Héraðsskjalasafn Þingeyinga Héraðsskjalasafn Austfirðinga Héraðsskjalasafn Neskaupstaðar Héraðsskjalasafn Austur-Skaftafellssýslu Héraðsskjalasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja Héraðsskjalasafn Árnesinga

Héraðsskjalasafn Austur-Skaftafellssýslu

Skjalasafnið varðveitir m.a. þessi gögn tengd þema dagsins:


  • Ungmennasambandið Úlfljótur, gerðarbækur 1932-1979, einnig ýmis skjöl
  • Ungmennafélagið Framtíðin, Öræfum, gerðarbók 1911-1921
  • Ungmennafélag Öræfinga, gerðarbækur 1933-1945
  • Ungmennafélagið Vísir, Suðursveit, ýmis skjöl
  • Ungmennafélagið Valur, Mýrum, gerðarbækur 1908-1947
  • Unmennafélagið Máni, Nesjum, gerðarbækur 1909-1977 og önnur skjöl
  • Ungmennafélagið Sindri, Höfn, gerðarbækur 1934-1995 og önnur skjöl
  • Ungmennafélagið Hvöt, Lóni, ýmis skjöl
  • Tóbaksbindindisfélagið Mjöll, Mýrum gerðarbók 1922-1928
  • Stúkan Rósin, gerðarbók 1929-1938 og önnur skjöl
  • Stúkan Stjarnan, gerðarbók 1956-1958 og önnur skjöl
  • Skártafélagið Frumbyggjar, ýmis gögn.
Einnig varðveitir safnið fjölda einkaskjala og ljósmynda.

Glíma á Fagurhólsmýri í Öræfum árið 1914

Glíma á Fagurhólsmýri í Öræfum árið 1914.