Héraðsskjalasafn Svarfdæla
Skjöl sem eru á safninu og tengjast þema skjaladagsins 2003 eru í 10 flokkum. Það eru skjöl frá:
- Ungmennafélaginu Þorsteini Svörfuði á árabilinu 1922 -1982
- Ungmennafélagi Svarfdæla á Dalvík, 1910 - 1997
- Ungmennafélaginu Atla, 1932 - 1983
- Ungmennafélaginu Skíða, 1932 - 1957
- Ungmennafélaginu Reyni, 1907 - 1975
- Sundskála Svarfdæla, 1925 - 1966
- Berklavarnafélagi Svarfdæla, 1906 - 1976
- Náttúrulækningafélagi Svarfdæla, 1950
- Barnastúkunni Leiðarstjörnunni, 1949 - 1988
- Skátafélaginu Landvættum
Mest eru þetta gjörðabækur, handskrifuð félagsblöð, ársskýrslur o.fl.
|