Héraðsskjalasafn Svarfdæla Ekki er fyrirhugað að HSD taki þátt í norræna skjaladeginum eða verði með dagskrá tengda honum. Er það aðeins vegna þess að húsnæðið, sem safnið er í, býður alls ekki uppá sýningarhald. Myndin hér til hægri er tekin árið 1936 af knattspyrnuliði U.M.F. Svarfdæla. Myndin að neðan er tekin við vígslu Sundskála Svarfdæla á sumardaginn fyrsta árið 1929, en hann var með fyrstu yfirbyggðu sundlaugum landsins. Fyrir miðri mynd er Kristinn Jónsson (1895-1973) sundkennari. |
![]() |
![]() |