Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar
Skjalasafnið varðveitir m.a. þessi gögn tengd þema dagsins:
- Ungmennafélagið Afturelding 1909-1996.
- Samstarfsnefnd Álafosslæknishéraðs, fundargerðabók 1980-1985. Æskulýðsnefnd, fundargerðabók 1970-1986.
- Álafoss, íþróttaskóli og sundlaug 1935-1947.
- Álafosslæknishérað, bréf, fundargerðir, ársreikningar, 1920-1924, 1937, 1943-1947, 1966-1979.
- Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis 1963-1988.
- Ungmennafélagið Afturelding (gögn frá bæjarskrifstofum) fjárframlög, styrkir og ýmis bréf 1978-1994.
- Æskulýðsmál, bréf 1979-1982.
- Æskulýðsstarf, greinargerðir og erindi 1980-1981.
- Gögn úr eigu Lárusar Halldórssonar skólastjóra í Brúarlandi, ýmislegt er varðar starfsemi Aftureldingar og Barnastúkunnar Varmár u.þ.b. 1934-1964.
- Skjöl úr eigu Skúla Skarphéðinssonar er varða Ungmennafélagið Aftureldingu, framkvæmdir á íþróttasvæði, bréf o.fl. 1953-1964.
|