Héraðsskjalasafn Kópavogs Héraðsskjalasafn Kópavogs opnar sýningu á veitingahúsinu Café Borg á norræna skjaladaginn og verður sýningin opin kl. 11:00 - 13:00. Sýndar verða m.a. myndir og skjöl tengd þema ársins. Sýningin mun standa í 3 vikur og verður opið sem hér segir:
Sýningar tengdar þemanu verða síðan af og til það sem eftir lifir árs. |
![]() |
||||||