• 1. Listi yfir ullarframlei­sluna ˙r Vi­ey sem Steinunn Bj÷rnsdˇttir (1709-1785), landfˇgetafr˙, lag­i inn til litunar ßri­ 1756 hjß InnrÚttingunum Ý ReykjavÝk. (Ů═. Stiftamtma­ur III. 195/20).
  • 2. Veljum Ýslenskt. Sřnishorn af framlei­slu InnrÚttinganna Ý A­alstrŠti. (Ů═. Rentukammer. 33.36. Isl. Journal B, nr. 3131).
  • 3. Till÷gur Sk˙la Magn˙ssonar um eflingu Hins Ýslenska hlutafÚlags og um allsherjarvi­reisn ═slands sem lag­ar voru fyrir konung hinn 20. nˇvember 1751.

Hinn 12. desember n.k. ver­a 300 ßr li­in frß fŠ­ingu Sk˙la Magn˙ssonar, sřslumanns (1734-1749) og landfˇgeta (1749-1793). Sk˙li hefur oft veri­ nefndur fa­ir ReykjavÝkur enda var hann einn af forvÝgism÷nnum InnrÚttinganna Ý ReykjavÝk og Ý landfˇgetatÝ­ hans fÚkk ReykjavÝk kaupsta­arÚttindi ßri­ 1786 ■egar verslun Ý landinu var gefin frjßls innan danska rÝkisins. ═ rŠ­u og riti beitti Sk˙li sÚr fyrir umbˇtum Ý verslunarmßlum ═slands. Um ■a­ bera vitni řmsar ritger­ir og till÷gur sem eftir hann liggja, sumt ˙tgefi­, anna­ Ý handritum, og fjalla ■Šr margar um verslun, hagfrŠ­i og landb˙na­.

EmbŠttismenn ß ═slandi stofnu­u Hi­ Ýslenska hlutafÚlag ß Ůingv÷llum sumari­ 1751 og bundust samt÷kum um stofnun vefsmi­ju ß ═slandi a­ erlendri fyrirmynd. Sk˙li Magn˙sson var Ý ■essum hˇpi og ■ß um hausti­ hÚlt hann utan til Hafnar og lag­i fyrir konung hugmyndir um eflingu fÚlagsins og till÷gur um allsherjarvi­reisn ═slands. ═ greinarger­inni um bŠttan ■jˇ­arhag ß ═slandi var m.a. gert rß­ fyrir stofnun ullarvefsmi­ja, brennisteins- og saltvinnslu, akuryrkju, ■ilskipa˙tger­, trjßrŠkt, ka­lager­, s˙tun, skipasmÝ­um og fleiru. Hluti af starfseminni fÚkk einkaleyfi frß konungi. Teki­ var ß ÷llum hli­um atvinnulÝfsins ef frß er talin verslun, en henni var sinnt af ÷­ru fÚlagi, verslunarfÚlagi einokunarkaupmanna.

Ofangreint fyrirtŠki er betur ■ekkt sem InnrÚttingarnar og voru meginumsvif ■ess Ý ReykjavÝk. Tauvefsmi­jan sem Hi­ Ýslenska hlutafÚlag stofna­i 1751 ß Leirß var flutt til ReykjavÝkur 1755 og klŠ­avefsmi­ja InnrÚttinganna sem var stofnsett ß Bessast÷­um ßri­ 1752 en flutt til ReykjavÝkur fjˇrum ßrum sÝ­ar. Vefsmi­jurnar stˇ­u ■ar sem n˙ er A­alstrŠti 12-14. KlŠ­a- og tauframlei­sla sem bygg­i ß aldag÷mlu evrˇpsku handverki var starfrŠkt ß vegum InnrÚttinganna Ý rÝflega hßlfa ÷ld, e­a fram til 1803. Fj÷ldi handverksmanna hlaut menntun Ý vefsmi­junum og ■egar best lÚt var spunni­ garn fyrir framlei­sluna ß heimilum vÝ­a um Su­ur-, Vestur- og Nor­urland auk nŠrsveita.

Auk ■ess sem hef­bundinn Ýslenskur heimilisi­na­ur var nřttur til a­ spinna garn fyrir vefsmi­jurnar gßtu hluthafar Ý fÚlaginu sent ullarframlei­slu af sÝnum eigin b˙um til litunar Ý ReykjavÝk. DŠmi um ■a­ er sjßlf landfˇgetafr˙in, Steinunn Bj÷rnsdˇttir (1709-1785) kona Sk˙la, sem ßri­ 1756 lag­i inn til litunar hjß InnrÚttingunum framlei­slu Vi­eyjarb˙sins, ■ar sem ■au hjˇnin bjuggu. Mest vildi Steinunn fß lita­ blßtt, t.d. 11 peysur, 24 hespur af garni, 18 Ż alin af ullarskeftud˙k og 26 ßlnir af einskeftu. Ůß vildi h˙n fß fimm garnhespur lita­ar ljˇsgrŠnar og ßtta ßlnir einskeftu og va­mßls lita­ar rau­ar, svo fßtt eitt sÚ nefnt.

═ Ůjˇ­skjalasafni eru var­veittar margar af helstu heimildum um embŠttismanninn Sk˙la Magn˙sson, InnrÚttingarnar og almennt um ■etta tÝmabil Ý s÷gu ■jˇ­arinnar, og eru hÚr birt nokkur skj÷l sem varpa ß ■etta ljˇsi.

Nßnar um mynd 3

Upphaf skjalsins er svohljˇ­andi:

Allerunderdanigste Relation om Islands nŠrvŠrende Tilstand og Project. Hvorleedes Samme igien kand frelses fra den totale Ruin, som det nu alt meere og meere trues med at erholde, i fald det ei i Tiide forekommes.

Ů═. Rentukammer. 32.20. Isl. Journal A, nr. 1528.

Heimildir:
  1. Einar Laxness: ═slandssaga a-÷ I-III. AlfrŠ­i V÷ku-Helgafells. ReykjavÝk 1995.
  2. Hrefna Rˇbertsdˇttir: Landsins forbetran. InnrÚttingarnar og verk■ekking Ý ullarvefsmi­jum ßtjßndu aldar. SagnfrŠ­irannsˇknir - Studia historica 16. Ritstjˇri Gunnar Karlsson. ReykjavÝk 2001.
  3. Pßll Eggert Ëlason: ═slenzkar Šviskrßr IV. Frß landnßmstÝmum til ßrsloka 1940. ReykjavÝk 1951.

NorrŠni skjaladagurinn 12. nˇvember 2011