ForsÝ­a Lei­ari Um skjaladaginn Dagskrß Getraun Skjalas÷fnin Ve­urslˇ­ir
  • Myndin tekin af bŠjarbryggjunni og sÚst m.a. Ý SveinabakarÝ.
  • Hamfarir Ý HafnarstrŠti.

A­faranˇtt 19. nˇvember 1936 ger­i su­vestan stˇrvi­ri um allt land er olli vÝ­a tjˇni. VÚlbßtar og minni bßtar skemmdust meira og minna Ý GrindavÝk, Innri-Njar­vÝkum, ß Akranesi, Ý Flatey ß Brei­afir­i, ß Hellissandi, HˇlmavÝk, Siglufir­i og Raufarh÷fn auk ■ess sem E/S Go­afoss missti bŠ­i akkerin ß Siglufir­i. Sjˇvarnargar­ur milli Eyrarbakka og Stokkseyrar brotna­i nokku­ og flˇ­bylgja skemmdi flˇ­gar­a og gir­ingar ß Rau­asandi og tˇk ˙t fÚ. Sjˇr gekk langt ß land Ý Borgarfir­i og HvÝtß flŠddi yfir bakka sÝna og olli nokkru fjßrtjˇni. ┌tih˙s og ■÷k af h˙sum fuku vÝ­a ß Vestur- og Nor­urlandi. Loftnet loftskeytast÷­varinnar Ý ReykjavÝk slitna­i, sÝmabilanir ur­u Ý Mosfellssveit og ß Kjalarnesi, og sÝma- og ljˇsalei­slur bilu­u ß Siglufir­i.

Segir svo Ý Morgunbla­inu ■ann 20. nˇvember: „Stormsveipur sß, sem olli hvassvi­rinu, var a­ myndast Ý fyrradag um 1200 km. su­ur af GrŠnlandi. Sveipurinn olli sunnanstormi, sem gekk til su­vesturs. Ve­ri­ var svipa­ og septemberve­ri­ (er Pourquoi pas? fˇrst), en ■ˇ ÷llu meira.“

┴ ═safir­i fylgdi ve­rinu miki­ flˇ­ og sjˇgangur. Ey­ilag­ist bryggjust˙fur vi­ GrŠnagar­ og Torfnesbryggjan skemmdist mj÷g miki­. Fiskreitir ß Torfnesplani og ß Stakkanesi ur­u fyrir skemmdum. HafnarstrŠti var a­ kalla gerey­ilagt ß stˇrum kafla og flŠddi sjˇr inni Ý marga kjallara Pollmegin ß tanganum og olli tjˇni ß matvŠlum og ljˇsalei­slum. HŠnsnah˙s, er stˇ­ Ý flŠ­armßli, fauk og drukknu­u e­a kˇl allm÷rg hŠnsni er ■ar voru. Nokkrar skemmdir ur­u ß bßtum Ý bßtah÷fninni sem ■ß var nřger­.

Var­veist hafa fßeinar ljˇsmyndir sem sřna vel hvernig sjˇr gekk yfir eyrina ß ═safir­i Ý ■essu ve­ri. Eru ■Šr ˙r fˇrum Ingibjargar Kaldal en h˙n er barnabarn hjˇnanna Gunnars Juul lyfsala og Thyru Juul. Ůau fluttu til ═safjar­ar ßri­ 1920 ■egar Gunnar keypti Lyfjab˙­ ═safjar­ar af ■ßverandi eiganda, Gustav Rasmussen. Gunnar lÚst ß ═safir­i ßri­ 1943 og tveimur ßrum sÝ­ar flutti Thyra til ReykjavÝkur ■ar sem h˙n lÚst ßri­ 1988.

Heimildir:

NorrŠni skjaladagurinn 13. nˇvember 2010