AldarafmŠli Akureyrarkaupsta­ar fagna­


AldarafmŠli fagna­


┴ri­ 1962 gekk Ý gar­ og hugmyndir og vŠntingar Akureyringa um framtÝ­ina voru stŠrri Ý sni­um en nokkru sinni fyrr. Ůetta kom gl÷gglega Ý ljˇs ■egar hafinn var undirb˙ningur a­ afmŠlinu mikla, sjßlfu aldarafmŠli Akureyrarkaupsta­ar. FegrunarfÚlagi­ haf­i um ßrabil reynt a­ fß Akureyringa til a­ flagga ß hßtÝ­isd÷gum me­ ekki alltof gˇ­um ßrangri. En n˙ skyldi haldin vikuhßtÝ­, hvorki meira nÚ minna, og var beinlÝnis til ■ess Štlast a­ h˙seigendur kŠmu sÚr upp flaggst÷ngum og a­ ■eir mßlu­u h˙s sÝn fyrir hßtÝ­ina. Sett var ß laggirnar sÚrst÷k fimm manna afmŠlisnefnd undir forsŠti bŠjarstjˇrans, Magn˙sar E. Gu­jˇnssonar, og Hermann Stefßnsson menntaskˇlakennari rß­inn sÚrstakur framkvŠmdastjˇri hßtÝ­arinnar. Ekkert skyldi til spara­. AfmŠlishßtÝ­arnefndin lÚt framlei­a ˇtal minjagripi, me­al annars barmnŠlur, bor­fßna og glasabakka, sem allir ßttu ■a­ sameiginlegt a­ vera prřddir gamminum og kornbindinu, merkinu sem listama­urinn Tryggvi Magn˙sson ger­i ßri­ 1930 og tileinka­i Akureyri. LÝka voru ˙tb˙in brÚfamerki og l÷g­ sÚrst÷k ßhersla ß a­ selja ■au Ý fyrirtŠki bŠjarins me­ tilmŠlum um a­ forstjˇrarnir lÝmdu ■au ß ÷ll brÚf er fŠru frß fyrirtŠkjum ■eirra. 

S÷gusřning var sett upp Ý tÝu kennslustofum Ý GagnfrŠ­askˇlanum. ┴ 5. hŠ­ Ý Amarˇ Štlu­u 11 samvinnufyrirtŠki bŠjarins a­ sřna framlei­slu sÝna og ß hŠ­inni fyrir ofan 17 einkafyrirtŠki. Komi­ var upp skrautlřsingu Ý Lystigar­inum og andapollurinn var einnig upplřstur ß kv÷ldin. Sl÷kkvili­sstjˇri bŠjarins undirbjˇ mikla flugeldasřningu og skora­ var ß vinnuveitendur a­ gefa starfsfˇlki frÝ mi­vikudaginn 29 ßg˙st " ... ■annig a­ dagurinn geti or­i­ almennur frÝdagur Ý bŠnum", hljˇma­i hvatning afmŠlishßtÝ­arnefndarinnar. Inni Ý Fj÷ru kepptust menn vi­ a­ lagfŠra h˙si­ Kirkjuhvol og setja ■ar upp fyrstu sřningu Minjasafnsins ß Akureyri sem ßtti a­ opna almenningi ß sjßlfan afmŠlisdaginn 29. ßg˙st. Svona var hamast Ý hverju horni til a­ gera afmŠlishßtÝ­ina sem eftirminnilegasta.

Svo rann upp sunnudagurinn 26. ßg˙st, fyrsti dagurinn Ý 100 ßra afmŠlishßtÝ­ Akureyrarkaupsta­ar. Fyrsta verkefni­ var a­ opna sřningu ß nßlega 60 listaverkum eftir ┴sgrÝm Jˇnsson sem listama­urinn Kristinn G. Jˇhannsson haf­i sett upp Ý Oddeyrarskˇla. SÝ­an var storma­ inn ß Ý■rˇttav÷llinn vi­ Hˇlabraut ■ar sem L˙­rasveit Akureyrar lÚk uppßklŠdd Ý nřjum einkennisb˙ningi sem var bŠ­i ofinn og sauma­ur ß Akureyri. SÝ­an steig ┴rmann Dalmannsson, forma­ur ═BA, Ý rŠ­ustˇl og afhenti bŠjarb˙um formlega hina myndarlegu Ý■rˇttavallarbyggingu sem var ßhorfendastŠ­i fyrir 600 manns hi­ ytra en geymdi Ý belg sÝnum herbergi, stˇr og smß, sturtur og b˙ningsklefa. Ůetta voru tÝmamˇt Ý Ý■rˇttas÷gu Akureyrar sem bŠjarb˙ar ßttu um aldur og Švi a­ tengja afmŠlinu mikla. 

Varla haf­i ┴rmann loki­ mßli sÝnu ■egar ˙rvalsli­ ReykjavÝkur og Akureyrar Ý knattspyrnu hlupu inn ß v÷llinn sem var rennandi blautur eftir rigningu nŠturinnar. Ůegar leiknum lauk h÷f­u nor­anmenn gert ■rj˙ m÷rk gegn einu ReykvÝkinga. Ůetta var sannarlega gˇ­ hßtÝ­arbyrjun. ReykvÝkingar lag­ir Ý vinsŠlustu Ý■rˇtt landsins. En dagskrßin framundan var sannarlega fj÷lbreytt. 

Vitaskuld var mest um a­ vera hinn eiginlega afmŠlisdag, 29. ßg˙st. RÝkinu haf­i veri­ loka­ og ekkert ßfengi var veitt Ý bo­i bŠjarins. Ůetta fÚll Ý misjafnan jar­veg. Templarar og kvenfÚl÷g f÷gnu­u en Ëlafur Thors forsŠtisrß­herra hnippti Ý flokksbrˇ­ur sinn, Jˇnas Rafnar, al■ingismann og fulltr˙a Ý afmŠlishßtÝ­arnefndinni, og kvarta­i: "Er ■a­ n˙ veisla, Jˇnas. Svo lŠtur­u mann koma sunnan ˙r ReykjavÝk til ■ess a­ drekka s˙rt ÷l hÚr nor­ur ß Akureyri. Er ■a­ n˙ veisla!"

M÷nnum bar engu a­ sÝ­ur saman um a­ hßtÝ­ah÷ldin vegna 100 ßra afmŠlis Akureyrarkaupsta­ar hef­u fari­ vel fram. ■a­ var sama ˙r hva­a flokki var tala­. "AfmŠlishßtÝ­in vel skipul÷g­", sag­i ═slendingur og kva­st hafa ■a­ eftir gestum. Verkama­urinn sag­i hßtÝ­ah÷ldin "til vegsauka og gle­i" - "Ý langflestum tilfellum". "Eining bŠjarb˙a lofsver­", sag­i Ý Degi, og Al■ř­uma­urinn tˇk undir: "Samhugur bŠjarb˙a um hßtÝ­arh÷ldin sÚrstaklega ßnŠgjulegur".

 

┌tdr. ˙r ˇ˙tk. S÷gu Akureyrar 5. bindi eftir Jˇn Hjaltason, sagnfrŠ­ing.

SUNNUDAGUR 26. ┴G┌ST:

Kl. 14.00: Opnu­ sřning Ý Oddeyrarskˇlanum ß mßlverkum ˙r listasafni ┴sgrÝms Jˇnssonar. Sřningin ver­ur opin alla hßtÝ­adagana frß kl. 13.00 til 22.00. A­gangur kr. 10.00 fyrir fullor­na, ˇkeypis fyrir b÷rn.

Kl. 16.00: ┴ ═■rˇttavellinum:

a) L˙­rasveit Akureyrar leikur undir stjˇrn Jakobs Tryggvasonar.

b) ┴varp. Forma­ur ═■rˇttabandalags Akureyrar, ┴rmann Dalmannsson. ═■rˇttavallarbyggingin tekin Ý notkun.

c) BŠjarkeppni Ý knattspyrnu: ReykjavÝk - Akureyri.


ŮRIđJUDAGUR 28. ┴G┌ST:

Kl. 18.00: Opnun I­nsřningar Ý Amaro-h˙sinu, HafnarstrŠti 99. Ůar ver­a sřndar framlei­sluv÷rur i­nfyrirtŠkja ß Akureyri. Sřningin ver­ur opin daglega kl. 10.00 til 22.00. Veitingasala ß 6. hŠ­ og sv÷lum. Sřningunni lřkur sunnudaginn 9. september.
A­gangur kr. 15.00 fyrir fullor­na.


MIđVIKUDAGURINN 29. ┴G┌ST: - AđALH┴T═đ

Kl. 08.00: Fßnar dregnir a­ h˙n.

Kl. 09.15: VÝgsla Elliheimilis Akureyrar. Heimili­ ver­ur almenningi til sřnis frß kl. 13.00 til 19.00 og laugardaginn 1. september ß sama tÝma.

Kl. 10.30: HßtÝ­amessa Ý Akureyrarkirkju. Sr. PÚtur Sigurgeirsson predikar. Sr. Birgir SnŠbj÷rnsson ■jˇnar fyrir altari.

Kl. 13.00: L˙­rasveit Akureyrar leikur ß Rß­h˙storgi.

Kl. 13.30: HßtÝ­in sett. Jˇn G. Sˇlnes forseti bŠjarstjˇrnar.

Kl. 13.35: Karlakˇrar bŠjarins syngja: "Sigling inn Eyjafj÷r­". ┴rni Ingimundarson stjˇrnar.

Kl. 13.40: Skr˙­ganga frß Rß­h˙storgi a­ ═■rˇttavellinum.

Kl. 14.00: Karlakˇrar bŠjarins syngja: "Heil og blessu­ Akureyri". ┴skell Jˇnsson stjˇrnar.

Kl. 14.05: HßtÝ­arrŠ­a: DavÝ­ Stefßnsson skßld frß Fagraskˇgi.

Kl. 14.30: Karlakˇr Akureyrar og blanda­ur kˇr undir stjˇrn ┴skels Jˇnssonar. Undirleikari Gu­mundur Jˇhannsson.

Kl. 14.45: Upplestur: Gu­mundur FrÝmann skßld.

Kl. 14.55: ┴v÷rp gesta:
Forseti ═slands.
ForsŠtisrß­herra.
Fulltr˙ar vinabŠja.

Kl. 16.00: Opnun S÷gusřningar Ý GagnfrŠ­askˇlanum vi­ Laugarg÷tu. Sřningin ver­ur opin almenningi frß kl. 17.30 og sÝ­an daglega frß kl. 14.00 til 22.00 til sunnudagsins 9. september a­ kv÷ldi. A­gangur ˇkeypis.

Kl. 17.45: HßtÝ­arfundur Ý bŠjarstjˇrn Akureyrar Ý Samkomuh˙sinu, HafnarstrŠti 57. Íllum heimill a­gangur me­an h˙sr˙m leyfir.

Kl. 20.30: ┌TIH┴T═đAHÍLD ┴ R┴đH┌STORGI:
L˙­rasveit Akureyrar leikur.
Karlakˇrinn Geysir syngur. S÷ngstj. ┴rni Ingimundarson.
Minni Akureyrar. KvŠ­i. Stefßn ┴g. Kristjßnsson.
Leik■ßttur, "Frß horfinni ÷ld", e. Einar Kristjßnsson. Leikstjˇri Gu­mundur Gunnarsson.
Danssřning barna. Stjˇrnandi fr˙ MargrÚt R÷gnvaldsd.
TvÝs÷ngur: Ingibj÷rg SteingrÝmsdˇttir og Jˇhann Konrß­sson. Undirleikari ungfr˙ Gu­r˙n Kristinsdˇttir.
Dansar 1862 og 1962. Sřning.
Smßrakvartettinn ß Akureyri syngur.
GamanvÝsur
Almennur dans ß g÷tum bŠjarins.
Flugeldasřning kl. 24.00.
Dagskrßrlok eftir a­stŠ­um.


FIMMTUDAGUR 30. ┴G┌ST:

Kl. 17.30: Sams÷ngur Ý Nřja-Bݡ: Karlakˇrinn Muntra Musikanter frß Helsingfors. Erik Bergmann stjˇrnar. A­g. kr. 50.00.

Kl. 21.30: ┴ Rß­h˙storgi: L˙­rasveit Akureyrar leikur, Muntra Musikanter og karlakˇrar bŠjarins skemmta, o.fl.

Kl. 22.30: Blysf÷r frß "g÷mlu Akureyri", eftir HafnarstrŠti a­ Rß­h˙storgi. Sveit 100 hestamanna ˙r "LÚtti".
Dagskrßrlok ßkve­in sÝ­ar.


LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER:

Kl. 10.00: Rˇ­rarmˇt ═slands ß "Pollinum".

Kl. 13.00: Unglingameistaramˇt ═slands Ý frjßlsÝ■rˇttum ß ═■rˇttavellinum. BŠjakeppni Ý handknattleik kvenna. Hafnarfj÷r­ur - Akureyri.

Kl. 15.30: Sundmeistaramˇt Nor­urlands Ý Sundlaug bŠjarins.


SUNNUDAGUR 2. SEPTEMBER:

Kl. 10.30: Rˇ­rarmˇt ═slands (framhald).

Kl. 13.30: Unglingameistaramˇt ═slands (framhald).

Kl. 14.30: Sundmeistaramˇt Nor­urlands (framhald).

Kl. 16.00: BARNASKEMMTUN ┴ R┴đH┌STORGI:
L˙­rasveit Akureyrar leikur.
Barnakˇr syngur. Stjˇrnandi Birgir Helgason.
Upplestur. Hj÷rtur GÝslason rith÷fundur.
Einleikur ß blokkflautu. Kristjßn Sigur­sson. Undirleikari: Konrß­ Erlendsson.
Leik■ßttur, "˙r KardimommubŠnum". Leikstjˇri Ragnhildur SteingrÝmsdˇttir.
S÷ngur me­ gÝtarundirleik.
Hringdansar. Stjˇrnandi MargrÚt R÷gnvaldsdˇttir.
Einleikur ß harmoniku. SŠvar Benediktsson.

Kl. 17.30: HßtÝ­arslit.


Ůetta efni er frß:
HÚra­sskjalasafninu ß Akureyri


 

Athugasemdir gesta


Skrß­u athugasemd


Nafn:

Pˇstfang:
Athugasemdir:

Umsjˇn