Minnisvar­i um Stephan G. Stephansson


Minnisvar­i um Stephan G. Stephansson var reistur ß Arnarstapa Ý Skagafir­i ßri­ 1953, Ý tilefni af aldarafmŠlis skßldsins. ┴ri­ 1945 reifa­i Ey■ˇr Stefßnsson tˇnskßld hugmyndina um byggingu minnisvar­ans ß skemmtun Ý Litla-Gar­i Ý Hegranesi. ═ kj÷lfari­ var stofnu­ nefnd sem vann a­ ■vÝ a­ ■essi hugmynd yr­i a­ veruleika. Nefndarmenn voru Gu­jˇn Ingimundarson, forma­ur UMSS, Ëskar Magn˙sson, bˇndi Ý Brekku og Ey■ˇr Stefßnsson. RÝkar­ur Jˇnsson myndh÷ggvari var fengin til a­ gera hugmyndir um minnisvar­an og hanna­i hann og ger­i lßgmyndir ß var­ann. Sta­setning var ßkve­in ß Arnastapa, skammt frß fŠ­ingarsta­ skßldsins og Ý alfaralei­. Hrˇbjartur Jˇnasson m˙rarameistari ß Hamri haf­i yfirumsjˇn me­ byggingu var­ans og hˇfust framkvŠmdir 23. j˙nÝ 1953. Ůann 19. j˙lÝ 1953 var minnisvar­inn afhj˙pa­ur a­ vi­st÷ddu miklu fj÷lmenni Ý gˇ­u ve­ri.

Arnarstapi er fallegur ˙tsřnissta­ur sem fer fram hjß fŠstum sem keyra um Skagafj÷r­. Vi­ minnisvar­ann hefur veri­ ger­ur ßningarsta­ur og upplřsingaskilti um lei­ir og fer­a■jˇnustu Ý Skagafir­i og er sta­urinn ■vÝ vinsŠll ßningarsta­ur fyrir fer­amenn.

 

Stephan G. Stephansson fŠddist 3. oktˇber 1853 ß Kirkjuhˇli Ý Skagafir­i. Hann bjˇ Ý Skagafir­i fram til 15 ßra aldurs en flutti ■ß Ý Ůingeyjarsřslu. ┴ri­ 1873 flutti hann, ßsamt foreldrum sÝnum og systur, til Vesturheims. ═ Vesturheimi starfa­i hann vi­ řmis st÷rf og orti ■ess ß milli kvŠ­i. Fyrsta bˇkin eftir hann ┌ti ß vÝ­avangi kom ˙t ßri­ 1894. Stephan lÚst ■ann 9. ßg˙st 1927 Ý Alberta Ý Kanada.


Ůetta efni er frß:
HÚra­sskjalasafni Skagfir­inga


 

Athugasemdir gesta


Skrß­u athugasemd


Nafn:

Pˇstfang:
Athugasemdir:

Umsjˇn