Verðlaunahafar
Dregið hefur verið úr réttum svörum við getrauninni og þessir þátttakendur fengu verðlaun:
- Guðrún Jóhannsdóttir, Sólheimum, 371 Búðardalur
Ég elska þig stormur. Ævisaga Hannesar Hafstein
Höfundur: Guðjón Friðriksson
- Þorsteinn Björnsson, Dalbraut 4, 620 Dalvík
Íslendinga saga
Höfundur: Sturla Þórðarson
- Kolbrún Erla Pétursdóttir, Túngötu 6, 710 Seyðisfjörður
Þjóðsögur við þjóðveginn
Höfundur: Jón R. Hjálmarsson
Umsjónarnefnd norræna skjaladagsins þakkar öllum þátttakendum fyrir að spreyta sig á getrauninni og óskar vinningshöfum til hamingju.