Gleymdir atbur­ir


Tilgangur norrŠna skjaladagsins er a­ kynna starfsemi skjalasafnanna Ý landinu og leggja jafnframt ßherslu ß sameiginlega ■Štti Ý s÷gu Nor­urlandanna. A­ ■essu sinni er ■ema dagsins "gleymdir atbur­ir." Hugsunin er m.a. s˙ a­ rifja upp atbur­i Ý s÷gu ■jˇ­arinnar sem ekki eru Ý hßvegum haf­ir ■essa stundina e­a hafa ■oka­ nokku­ til hli­ar.

Atbur­ir, sem yfirgnŠf­u flest anna­ ß sinni tÝ­, hafa oft ■oka­ svo Ý skuggann a­ menn hvß ef minnst er ß ■ß. Fjßrklß­inn ß 19. ÷ld var slÝkt hitamßl a­ sjßlfur Jˇn Sigur­sson lenti Ý "ˇnß­" hjß fylgism÷nnum sÝnum og fÚl÷gum Ý sjßlfstŠ­isbarßttunni og klß­adeilur fylltu sÝ­ur bla­anna ekki viku eftir viku e­a mßnu­ eftir mßnu­ heldur ßratug eftir ßratug. Ůa­ var e­lilegt ß ■eirri tÝ­ ■egar sau­fjßrrŠkt var ein ■ř­ingarmesta atvinnugrein landsmanna og ullari­na­ur ß heimilum helsta i­ngrein ═slendinga. N˙ hefur landb˙na­ur ■oka­ rŠkilega til hli­ar Ý sem atvinnuvegur Ý hugum landsmanna og ullin hvort sem er mest÷ll flutt lÝtt unnin ˙r landi. Fjßrklß­inn sÝ­ari er ■vÝ rŠkilega gleymdur.

Fjßrklß­inn fyrri, sem geisa­i ß 18. ÷ld og haf­i brei­st ˙t um stˇra hluta su­ur-, vestur- og nor­urlands, er enn betur gleymdur, mj÷g ˇmaklega, ■vÝ ˙trřming ■ess skŠ­a vßgests er eitt mesta skipulagslegt afrek ═slendinga fyrr og sÝ­ar. Me­ markvissum ni­urskur­i og fjßrskiptum tˇkst ß 10-15 ßrum a­ ˙trřma klß­anum ■ˇtt ■ß vŠru a­stŠ­ur mj÷g erfi­ar, engar gir­ingar, erfitt um flutninga og fß bjargrß­ til ■ar sem fÚ var skori­ ni­ur.

HÚr ß vefnum eru dregin fram nokkur atri­i ˙r s÷gu ═slendinga, sem sřna ekki endilega gleymda atbur­i, heldur kannski frekar a­ sagan endurtekur sig sÝ og Š.M÷guleg glatkista