MannlÝf Ý skj÷lum


NorrŠni skjaladagurinn er haldinn ■ann 10. nˇvember 2007. Ůß vekja skjalas÷fn ß Nor­url÷ndum athygli ß skj÷lum sem varpa ljˇsi ß s÷gu einstaklinga. Ůema skjaladagsins Ý ßr fjallar um einstaklinga Ý skjalas÷fnum. ═ SkandinavÝu heitir ■a­ „mennesket i arkivet“ en „mannlÝf Ý skj÷lum“ er Ýslenska ˙tgßfan. Markmi­i­ er a­ vekja ßhuga ß rannsˇknum ß persˇnus÷gu, beina athygli a­ heimildum sem koma a­ gagni vi­ slÝkar rannsˇknir og ■eim skjalas÷fnum sem var­veita ■au g÷gn. Upplřsingar um persˇnuheimildir munu geta komi­ m÷rgum a­ gˇ­um notum, bŠ­i almenningi og frŠ­im÷nnum, og beint sjˇnum a­ ■eim rannsˇknarm÷guleikum sem felast Ý skj÷lum Ý v÷rslu skjalasafna landsins.

Heimildir sem valdar eru til kynningar ß skjaladeginum taka řmist til allrar Ýslensku ■jˇ­arinnar, stˇrs hluta hennar e­a Ýb˙a sveitarfÚlags e­a annarra hˇpa svo sem bŠnda, skattgrei­enda o.s.frv. Mannt÷l, kirkjubŠkur og Ýb˙askrßr eru dŠmi um lykilheimildir Ý ■essu sambandi. En fj÷lmargar a­rar heimildir heyra hÚr einnig til, svo sem fasteignamatskrßr, b˙na­arskřrslur, ˙ttektarbŠkur og uppbo­sbŠkur svo a­ nokkur dŠmi sÚu tekin.Ferjubßtur me­ tvo hesta Ý taumi

Sřnishorn ˙r spjaldskrß vegabrÚfshafa Ý ReykjavÝk. Spjald Halldˇru PÚtursdˇttur.