Verðlaunahafar


Dregið hefur verið úr réttum svörum við getrauninni og þessir þátttakendur fengu verðlaun:

  1. Daníel Björnsson, Múlavegi 41, 710 Seyðisfjörður Íslenski hesturinn
    Meginhöfundur: Hjalti Jón Sveinsson
    Verðmæti: 16.990 kr


  2. Ólafur Gunnarsson, Baughúsum 24, 112 Reykjavík Íslenska bílaöldin
    Höfundar: Ingibergur Bjarnason og Örn Sigurðsson
    Verðmæti: 9.900 kr


  3. Jón Tryggvi Sveinsson, Sundstræti 41, 400 Ísafjörður Um víðerni Snæfells
    Höfundur: Guðmundur Páll Ólafsson
    Verðmæti: 4.490 kr


  4. Hafliði Ingason, Lundarbrekku 10, 200 Kópavogur Sögustaðir Íslands
    Höfundur: Örn Sigurðsson
    Verðmæti: 2.900 kr


  5. Eyrún Baldursdóttir, Borgarbraut 37, 310 Borgarnes Sögustaðir Íslands
    Höfundur: Örn Sigurðsson
    Verðmæti: 2.900 kr


Umsjónarnefnd norræna skjaladagsins þakkar öllum þátttakendum fyrir að spreyta sig á getrauninni og óskar vinningshöfum til hamingju.


Verðlaunabækur