Gekk á með miklum frostum og fannkomu, einkum á Austurlandi.
1.Hús Jóns Sigurðsson í Kaupmannahöfn formlega vígt.
10.Saga Íslands, 1. bindi, kom út.
20.Tvö snjóflóð falla í Neskaupstað, tólf manns farast.
Út kom ritgerðasafnið Þjóðhátíðarrolla eftir Halldór Laxness.

Ásgeir Sigurvinsson knattspyrnumaður var kjörinn íþróttamaður ársins.

fdgh
Bæjarstjórn Neskaupsstaðar sendi frá sér þakkarkort fyrir veitta liðveislu vegna náttúruhamfaranna. Forsætisráðuneytið 1989 B/351.15.