Þjóðskjalavörður Norðmanna, dr. Dagvinn Mannsaaker, afhenti Íslendingum ýmis skjöl varðandi Ísland, sem geymd höfðu verið í norskum söfnum. Sjá meira um norsku gjöfina hér. | |
10. | Norræna eldfjallastöðin formlega opnuð. |
26. | Einar Ólafur Sveinsson og Jón Helgason sæmdir titlinum doctor litterarum islandicum honoris causa við Háskóla Íslands. |
27. | Minnst þriggja alda ártíðar Hallgríms Péturssonar skálds. Rit Hallgríms gefin út og Sjónvarpið lét gera kvikmynd um ævi hans. |