Þjóðskjalavörður Norðmanna, dr. Dagvinn Mannsaaker, afhenti Íslendingum ýmis skjöl varðandi Ísland, sem geymd höfðu verið í norskum söfnum. Sjá meira um norsku gjöfina hér.
10.Norræna eldfjallastöðin formlega opnuð.
26.Einar Ólafur Sveinsson og Jón Helgason sæmdir titlinum doctor litterarum islandicum honoris causa við Háskóla Íslands.
27.Minnst þriggja alda ártíðar Hallgríms Péturssonar skálds. Rit Hallgríms gefin út og Sjónvarpið lét gera kvikmynd um ævi hans.

Þjóðhátíðargjöf Norðmanna Þjóðhátíðargjöf Norðmanna til Íslendinga.