7. | Aðalgeir Kristjánsson ver doktorsritgerð sína um Brynjólf Pétursson við heimskpekideild Háskólans. |
21. | Sigurður Nordal prófessor deyr. |
29. | Auður Eir Vilhjálmsdóttir vígð prestur til Suðureyrar, fyrst kvenna sem tekur prestsvígslu á Íslandi. |
| Um 500 hundruð nemendur innrituðust í öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð. Öldunganámið nýtur stöðugt meiri vinsælda.
Byrjað var að leggja „Byggðalínuna“ sem tengdi saman Norður- og Suðurland. Þegar hún var fullgerð mátti heita að raforkunet landsmanna væri allt samtengt.
Kvikmynd Ósvalds Knudsens, „Jörð úr ægi“, sem fjallar um Surtseyjargosið, fékk fyrstu verðlaun á alþjóðlegri kvikmyndasýningu í Teheran. |
Eitt af fyrstu embættisverkum Auðar Eir var að ferma þessar stúlkur ásamt fleiri fermingarbörnum. Skjalasafn presta og prófasta, BA/6, Staður í Súgandafirði, Prestþjónustubók 1952-1990.