3. | Þjóðhátíð Reykvíkinga hefst og lýkur 5. ágúst. Þjóðhátíðir voru haldnar í öðrum héruðum á mismunandi tíma um sumarið. Sjá nánar um þjóðhátíðarhöld:
|
28. | Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tekur við völdum. Geir Hallgrímsson verður forsætis-ráðherra. Ein fyrsta yfirlýsing stjórnarinnar var að landhelgi Íslands yrði stækkuð í 200 mílur á árinu 1975. |
23. | Hagstæð tíð var um sláttinn og hey nýttust vel, þó heyfengur yrði minni en árið áður. |