3.Þjóðhátíð Reykvíkinga hefst og lýkur 5. ágúst. Þjóðhátíðir voru haldnar í öðrum héruðum á mismunandi tíma um sumarið.

Sjá nánar um þjóðhátíðarhöld:
28.Ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tekur við völdum. Geir Hallgrímsson verður forsætis-ráðherra. Ein fyrsta yfirlýsing stjórnarinnar var að landhelgi Íslands yrði stækkuð í 200 mílur á árinu 1975.
23.Hagstæð tíð var um sláttinn og hey nýttust vel, þó heyfengur yrði minni en árið áður.
Kjarvalshús á Seltjarnarnesi var reist til að vera bústaður listmálarans Jóhannesar Kjarval, en hann vildi ekki búa þar. Um þessar mundir var húsið tekið til notkunar fyrir fötluð börn.
Unnið var að fornleifauppgreftri í gamla miðbænum í Reykjavík, á lóð Ingólfs Arnarsonar.

geir hallgrímsson, kristján eldjárn og Ólafur jóhannesson
28. ágúst 1974. Geir Hallgrímsson, Kristján Eldjárn og Ólafur Jóhannes-son. Forsætisráðuneytið I/4.1. Ljósmynd: Vigfús Sigurgeirsson.