Hitabylgja var í lok júní, hiti á Akureyi komst þá í 29,5 gráður.
3.Fyrstu stúdentarnir útskrifast frá Menntaskólanum á Ísafirði.
5.Ólafur V. Noregskonungur kemur í opinbera heimsókn til Íslands. Sjá nánar hér.
6.Birgir Ísleifur Gunnarsson kjörinn borgarstjóri í Reykjavík.
7.Listahátíð hefst í Reykjavík þar sem fram koma margir heimsþekktir listamenn. Á hátíðinni, sem lauk 21. júní, var frumflutt óperan Þrymskviða eftir Jón Ásgeirsson. Sjá nánar hér.
17.Vígð kapella á Kirkjubæjarklaustri til minningar um Jón Steingrímsson eldklerk.
30.Alþingiskosningar. Sjálfstæðisflokkurinn vinnur talsvert á.

Matseðill
Matseðill í hádegisverðarboði til heiðurs Ólafi Noregskonungi.
Forsætisráðuneytið 1989 FB/1.1