Fyrsta þing bókaútgefenda á Íslandi haldið í Borgarnesi.
8.Lengsta þingræða í sögu alþingis. Sverrir Hermannsson talaði samfleytt í rúma fimm klukkutíma gegn grunnskólafrumvarpinu.

Grunnskólafrumvarpið afgreitt sem lög frá Alþingi.

Vinstri stjórnin, stundum kölluð „Ólafía“, sprakk með látum í byrjun maí þegar Ólafur Jóhannesson bar fram frumvarp sem gerði ráð fyrir að fyrsta vísitöluhækkun launa. Samtök frjálslyndra og vinstri manna hættu þá að styðja ríkisstjórnina. Þing var rofið og efnt til kosninga 30. júní.
12.Stofnað félag rithöfunda til að fjalla um hagsmunamál stéttarinnar.
20.Kristján Eldjárn gerður heiðursdoktor við háskólann í Óðinsvéum.

Vinnuhandrit grunnskólafrumvarpsins
Síða úr vinnuhandriti að grunnskólafrumvarpinu.
Menntamálaráðuneytið 1997 DF/11.2