12.Gunnar Gunnarsson og Þórbergur Þórðarson sæmdir titlinum doctor litterarum islandicum honoris causa við heimspekideild Háskóla Íslands. Sama dag var Peter Hallberg gerður heiðursdoktor.
21.Alþingi afhentar undirskriftir „Varins lands“ þar sem skorað var á ríkisstjórn og Alþingi að „leggja á hilluna ótímabær áform um uppsögn varnarsamningsins við Bandaríkin og brottvísun varnarliðsins“. Alls rituðu 55.522 atkvæðisbærir borgarar undir áskorunina.
24.Prentaraverkfall hófst og stóð til 9. maí.
Varðskipið Týr kemur til landsins.

Bréf frá sendiráðinu í London
Bréf frá sendiráðinu í London um spaugilega hlið landhelgisdeilunnar. Smelltu á myndina til að skoða stærri mynd.
Utanríkisráðuneytið, 1996 B/92.3.