1. | Skráðir voru 790 atvinnulausir, þannig að atvinnuleysi var lítið. Allmargir útlendingar unnu í frystihúsum, einkum frá Ástralíu og Nýja-Sjálandi. |
10. | Þjóðgarður stofnaður í Jökulságljúfrum sem nær frá Dettifossi að Ásbyrgi. |
23. | Verkfall um eitt hundrað verkalýðsfélaga hófst en lauk flestum eftir þrjá daga. Samið var um allmikla kauphækkun. |
27. | Guðmundur Einarsson hvarf eftir dansleik í Hafnarfirði og fannst aldrei. Hvarf hans tengdist Geirfinnsmálinu, sem hófst síðar á árinu.
Kvikmynd Stanley Kubricks 2001: A Space Odyssey gekk í bíóum. |
Uppdráttur af þjóðgarði í Jökulsárgljúfrum. Úr auglýsingu um stofnun þjóðgarðsins. Náttúruverndarráð 1998 C/60.