Starfsmenn Borgarskjalasafns ReykjavÝkur Starfsmenn Borgarskjalasafns ReykjavÝkur.

Skj÷l ß sřningu
Skj÷l ß sřningu.

Sřning Ý Kringlu sko­u­ Sřning Ý Kringlu sko­u­.

Hluti af skjalasendingu ß lei­ Ý Borgarskjalasafn Hluti af skjalasendingu ß lei­ Ý Borgarskjalasafn.

Um Borgarskjalasafn ReykjavÝkur

Lei­arljˇs Borgarskjalasafns ReykjavÝkur

Borgarskjalasafni­ eflist sem mi­st÷­ heimilda um s÷gu ReykjavÝkur og ReykvÝkinga og ver­i lifandi, fj÷lbreytt safn me­ metna­arfullt starf, bŠ­i ß svi­i menningar og stjˇrnsřslu. Safni­ kenni ReykvÝkingum a­ kynnast og meta fortÝ­ sÝna.

Hlutverk Borgarskjalasafns ReykjavÝkur

Meginhlutverk safnsins er a­ lei­beina borgarstofnunum um skjalamßl sÝn, hafa eftirlit me­ skjalas÷fnum borgarstofnana og var­veita eldri skj÷l borgarinnar. S÷mulei­is a­ hafa skj÷lin a­gengileg og skrß­ ßsamt ■vÝ a­ afgrei­a fyrirspurnir ˙r skj÷lum skv. gildandi l÷gum. Ennfremur tekur safni­ til var­veislu skj÷l einkaa­ila og stendur fyrir sřningum og vi­bur­um Ý ■vÝ augnami­a a­ efla ■ekkingu ß s÷gu ReykjavÝkur og stu­la a­ rannsˇknum ß henni.

Lagalegur rammi Borgarskjalasafns

Hlutverk Borgarskjalasafns ReykjavÝkur er skilgreint Ý l÷gum um Ůjˇ­skjalasafn ═slands nr. 66/1985, regluger­ um hÚra­sskjalas÷fn nr. 283/1994 og sam■ykkt borgarstjˇrnar um Borgarskjalasafn ReykjavÝkur frß maÝ 2002.

Lykilt÷lur um Borgarskjalasafn
  • Starfsmenn Borgarskjalasafns eru 7 talsins.
  • Fjßrveiting til safnsins (ßn innri leigu) er 33 millj. ßrlega.
  • Fj÷ldi skjalaafhendinga ß ßri 120 talsins.
  • Mˇttekin skj÷l ßrlega 300 hillumetrar.
  • HeildarstŠr­ safnsins 5.500 hillumetrar.
  • Fyrirspurnir ß lesstofu voru 1813 talsins ßri­ 2003.
  • Fyrirspurnir Ý sÝma e­a me­ t÷lvupˇst 613 talsins ßri­ 2003.
  • Gestir ß sřningar um 7.500.
  • H˙snŠ­i 1400 fm Ý Tryggvag÷tu 15 og 600 fm fjargeymsla, samtals 2.000 fm.

Svanhildur Bogadˇttir