Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Opinber söfn (sjá einnig: Einkaskjalasöfn)
- Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur
- Fræðsluskrifstofa Reykjavíkurumdæmis
- Skólaskrifstofa Reykjavíkur
- Breiðagerðisskóli
- Gagnfræðaskóli Austurbæjar - Vörðuskóli - Gagnfræðaskóli Reykjavíkur
- Háteigsskóli
- Hagaskóli - Gagnfræðaskólinn við Hringbraut
- Hvassaleitisskóli
- Laugarnesskóli
- Seljaskóli
- Réttarholtsskóli
- Viðeyjarskóli
Í gögnum grunn- og gagnfræðaskóla Reykjavíkur má finna ýmis gögn er varða heilsu- og íþróttir barnanna. Má þar m.a. nefna:,
Íþróttaráð 1968-1975, íþróttavellirnir 1962-1975, Ólympíunefnd Íslands, fylgiskjöl 1958-1964, Sundlaugar Laugardal 1966-1975, Sundlaugar Vesturbæjar 1966-1975, Sundhöllin 1966-1976, Sundstaðir 1969-1975, Námsstjórar í íþróttum bréf 1972, skólatannlækningar 1986-1996, Íþróttafulltrúi Fræðsluskrifstofnnar 1941-1970, Sundhöll Reykjavíkur, skólasund og námskeið 1973, Íþróttafulltrúinn í Reykjavík - Íþróttaráð 1962-1971, Áfengisvandamál - Fíkniefni; bréf og greinargerðir 1953-1972, Heilbrigðiseftirlit í barnaskólum 1910-1984, Íþróttafulltrúi ríkisins, íþróttir almennt, skíðaferðir kostnaður, Íþróttahús KHÍ, Íþróttir, námsefni í ofl. skólarannsóknardeild, Fræðsluefni um vímuefni.
- Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
![Sóðaskapur í Reykjavík 1947](images/005_heilbrigdiseftirlit-1b.jpg)
Sóðaskapur í Reykjavík 1947. Úr skjalasafni Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.
Bréf frá borgarlæknisembættinu; heilbrigðisnefnd og heilbrigðiseftirliti, Bréf varðandi fyrirtæki: ýmisskonar leyfi m.a. til reksturs og skilyrði því fylgjandi, Eftirlit; athugasemdir um umgengni, þrifnað og endurbætur, einnig fjallað um umsóknir og óskir um breytingar. Kvartanir m.a. um gallaða vöru og rannsóknir eða athuganir á sýnishornum, Athugasemdir um pakkningar, meðferð og geymslu vöru og margt fleira, Bréf varðandi merkingar á vörum; td. merking orðanna sykursnauður, sykurskertur og
sykurlaus - hvað þýða þessi orð fyrir sykursjúka eða gagnvart þeim sem ekki vilja neyta sykurs, Ýmislegt vegna matareitrana, dagsetninga, flutning matvæla, um hættuleg efni, athuganir á fyrirtækjum, um sólarlampa og ótal margt fleira, Bréf varðandi: rannsóknir, umsóknir fyrir veitingahús, mengun og hættuleg efni, innlent lagmeti, um plöntulyf, reglugerðir, námskeið o.fl., Bréf varðandi matvæli; skemmd matvæli, innihald, rangar merkingar, eiturefni o.þ.h. samþykkt um hundahald, rekstur samkomustaða, starfsleyfi o.fl., Bréf til lögreglustjóra (og sakadómara) vegna ýmissa mála s.s. kvartana og kæra, húsakosts og þrifnaðar, veitingaleyfa, starfsleyfa, ýmissa skoðana og margt fleira 1948-1972, Banníbúðir 1967-1980. Íbúðir sem heilbrigðisyfirvöld hafa lagt bann við að notaðar væru ásamt athugasemdum, Húsnæðisskoðunarskýrslur 1969-1979, Hljóðmælingar; bréf og mælingar 1975-1980, Frárennslismál 1954-1967, Niðurrifsíbúðir - húsnæðisskoðun, vottorð 1954-1969, Útisalerni og sorphreinsun, rottueyðing, lóðahreinsun, Dúfu og rottuskýrsla og um önnur meindýr 1953-1955, Heimabakstur 1953-1955, Mjólkursýni, rannsóknir 1984-1988, Matvælarannsóknir, sýni 1979-1989, Vatn, rannsóknir 1984-1988, Hljóðmælingar í húsum og skipum 1970-1981, Mengun-sorp skýrslur 1952-1981, Mengunarmál-rotþrær 1990-1997, Neysluvatn-vatnsrannsóknir, gerlarannsóknir-matvæli 1981-1999, Kvartanir vegna hunda 1992-1998.
![Loftmynd af Melavellinum í Reykjavík 1947](images/005_heilbrigdiseftirlit-2.jpg)
Loftmynd af Melavellinum í Reykjavík 1947. Úr skjalasafni Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur.
- Borgarlæknir
Bréfa- og málasafn 1955-1970, Heilsugæslustöðvar, læknaþjónustunefnd, sjúkdómar, Geislavirkni, umhverfismál 1984-1987, reykingar, Slysavarnir 1964-1987, Öldrunarmál, aldraðir 1955-1987, Ársskýrslur Borgarlæknisembættisins 1971-1975.
- Borgarspítali
Fundagerðir Sjúkrahúsnefndar 1945-1970, fundagerðir stjórnar sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar 1975-1999, fundagerðir hjúkrunarforstjóra 1973-1999,fundagerðir byggingarnefndar Borgarspítala 1953-1980, fundagerðir framkvæmdarstjórnar Sjúkrahúss Reykjavíkur 1994-2000, bréfa- og málasafn 1970-1999. Í bréfasafni er m.a. að finna eftirfarandi málefni: miðlæg úrvinnsla heilsufarsupplýsinga, Lóðamál Borgarspítalans, læknaráð, sameiningarmál spítala, slysa og bráðadeild, læknavakt, ársskýrslur, deildir Borgarspítala, fæðingarheimili Reykjavíkur 1985-1992, hópslysaáætlun 1970-1997, neyðarmóttaka, hvíldardeild fyrir aldraða.
- Heilsuverndarstöðin við Barónsstíg
- Heilsufarsspjöld skólabarna fædd 1909-1981.
- Æskulýðsráð Reykjavíkur
![Keppni í stangarstökki](images/005_agust-sigurdsson.jpg)
Keppni í stangarstökki, án árs. Úr skjalasafni Ágústs Sigurðssonar.
Fundagerðir 1956-1978, bréf 1962-1986.
- Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur
Fundagerðir 1986-1993, bréf 1986-1990, íþróttadagur 1989-1992, afreks- og styrktarsjóður 1986-1992, Bláfjöll 1986-1993, danskeppni 1993, íþróttafélög 1990-1994, maraþon 1986-1992, skautasvell 1986-1992, sundlaugar Reykjavíkur.
- Blaðaúrklippur
Hátíðir - Leikir - Íþróttir 1955-1997.
Heilbrigðismál og þrifnaður 1955-1997.
- Sundhöll Reykjavíkur
Bréf 1936-1972, gjafakort 1938-1941, bókhald 1934-1983, mánaðarkort stúdenta 1937-1950, ljósmyndir, sundkennsla 1945-1971.
- Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík
Skjöl um byggingu sundstaða, íþróttahúsa og íþróttavalla 1935-1979, íþróttamál 1967-1987, Skíðaskálinn Bláfjöllum 1972-1976, skautasvell Laugardal 1972-1974, Gervigras í Laugardal 1984-1985, Laugardalsvöllur-aðalstúka 1983-1987, Sundlaug Vesturbæjar 1971-1977, Heilsuverndarstöð við Barónsstíg 1984-1986, Borgarspítali 1970-1981, heilsugæslustöðvar 1971-1980, ljósmyndir og filmur af íþróttamannvirkjum, heilsugæslustöðvum og sjúkrahúsum.
- Vatnsveita Reykjavíkur
Skýrslur úr Sundhöll Reykjavíkur 1965-1966 um vatnsnotkun, hitastig, ástand o.fl.
- Málasafn Borgarstjóra
Íþróttaráðunautur 1931-1952, Íþróttasvæði 1967-1983, Sundstaðir 1937-1985, Sundhöllin 1936-1960, Heilsugæsla í skólum 1967-1971, Heilsuvernd 1963-1981, Heilsugæslustöðvar 1968-1987, Heilsuræktin 1976-1989, Hjúkrunarfélagið Líkn og
Heilsuverndarstöð 1919-1969, Heilsufar fátæklinga og hjúkrun 1915-1955, Sjúkrahús Hvítabandsins 1933-1960, Sjúkrahúsmál 1960-1973, Heilbrigðisnefnd 1919-1954.
- Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur
Gjörðabók heilbrigðisnefndar 1848-1990, bréf 1847-1878, heilbrigðisnefndarskjöl 1948-1952.
- Kjalarneshreppur
Fundagerðarbók tómstunda- og íþróttanefndar 1994-1997, íþróttir og æskulýðsmál, Íþróttamiðstöðin, byggingarkostnaður 28.07.1995, Íþróttahúsið Kléberg 1994-1995.
|