Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Borgarskjalasafn Reykjavíkur varðveitir mörg skjalasöfn sem tengd eru heilsu og íþróttum. Hér eftir getur að líta lista yfir nokkur þeirra skjalasafna sem Borgarskjalasafn varðveitir og eru tengd þema dagsins:
Einkaskjalasöfn (sjá einnig: Opinber söfn)
- Steindór Björnsson frá Gröf, leikfimikennari og góðtemplari (E-22)
Skjöl er varða Skíðafélag Reykjavíkur 1915-1916 og reglur um fimleika og sund.
- Skíðafélag Reykjavíkur (E-33)
Fundagerðarbækur 1929-1982, 1928-1976, blaðaúrklippur 1958-1981, ljósmyndir 1958-1977, skíðamót 1937-1992, bókhald 1944-1988, bréf 1937-1994, gestabækur 1978-1994.
- Handknattleiksráð Reykjavíkur (E-47)
Bókhald 1962-1982.
- Knattspyrnufélag Strætisvagna Reykjavíkur (E-51)
Fundargerðarbók Knattspyrnufélags og Starfsmannafélags SVR 1935-1955.
- Líkn, hjúkrunarfélag (E-54)
Hjúkrunarbækur 1929-1949, bókhald 1927-1958.
- Íþróttafélag Reykjavíkur (E-96)
Happdrættismiði Íþróttafélags Reykjavíkur, án árs. Úr skjalasafni Íþróttafélags Reykjavíkur.
Fundagerðarbók 1919-1927, bréf 1907-1937, ljósmyndir, íþróttamót 1925-1950, skíðadeild ÍR 1938-1939, bókhald 1907-1950.
- Íþróttavöllur Reykjavíkur (E-111)
Fundagerðarbækur 1920-1962, bókhald 1912-1962, bréf 1924-1970, ljósmyndir.
- Íþróttabandalag Reykjavíkur (E-225)
Frá knattspyrnuleik Ajax H.G. og Reykjavíkur á Melavellinum, án dags. Markmaður Reykjavíkurliðsins reynir að verja markið. Úr skjalasafni Íþróttabandalags Reykjavíkur.
Fundagerðir ÍBR 1944-1994, fundagerðir Skíðaráðs Reykjavíkur 1938-1991, fundagerðir Sundráðs Reykjavíkur 1932-1988, fundagerðir Dómarafélags Reykjavíkur 1937-1963, fundagerðir Knattspyrnuráðs Reykjavíkur 1952-1960, fundagerðir Hnefaleikaráðs Reykjavíkur 1944-1954, fundagerðir Íþróttaráðs Reykjavíkur 1970-1980, bréf ÍBR 1944-1990, bréf Skíðaráðs Reykjavíkur 1945-1991. bréf Handknattleiksráðs Reykjavíkur 1945-1989, bréf Sundráðs Reykjavíkur 1939-1998, bréf Íþróttaráðs Reykjavíkur 1966-1990, bréf Knattspyrnuráðs Reykjavíkur 1919-1962, knattspyrnumót 1948-1980, leikskýrslur Knattspyrnuráðs Reykjavíkur 1941-1973, Héraðsdómstóll Íþróttabandalags Reykjavíkur 1952-1995, blaðaúrklippur 1948-1987, ljósmyndir 1905-1987, ársskýrslur Knattspyrnuráðs Reykjavíkur 1954-1997,
Handknattleikur í Hálogalandi, án árs. Úr skjalasafni Íþróttabandalags Reykjavíkur.
ársskýrslur Handknattleiksráðs Reykjavíkur 1950-1978, ársskýrslur Skíðaráðs Reykjavíkur 1967-2001, ársskýrsla Körfuknattleiksráðs Reykjavíkur 1961-1974, ársskýrslur Sundráðs Reykjavíkur 1952-1975, þinggerð ársþings Íþróttabandalags Reykjavíkur 1956-1998, Fréttabréf Íþróttabandalags Reykavíkur 1988-2000, bókhald 1944-1999.
Drengir að leika knattspyrnu fyrir neðan Stýrimannaskólann í Reykjavík, án árs. Úr skjalasafni Íþróttabandalags Reykjavíkur.
- Golfklúbbur Reykjavíkur (E-230)
Fundagerðir 1936-1957, bréfa- og málasafn 1934-1946, félagaskrá 1975-2002, ljósmyndir 1940-1999, Kylfingur, fréttablað GR 1935-2002, teikningar af Grafarholtsvelli, golfmót, skorkort, límmiðar GR, bókhald 1938-1982.
- Íþróttafélag heyrnarlausra (E-231)
Bréf 1979-1997, íþróttamót heyrnarlausra 1988-1994, blaðaúrklippur 1979-1995, leikskýrslur Handknattleiksfélagsins Ögra 1987-1996, úrslit og met í íþróttum heyrnarlausra 1982-1996, bókhald 1982-1998.
- Íþróttafélag kvenna (E-232)
Fundagerðir 1934-1987, gestabækur skíðaskála Íþróttafélags kvenna 1969-1977, ljósmyndir, bókhald 1971-1993.
- Íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík (E-233)
Fundagerðir 1974-2000, bréf 1974-1995, umsóknir um aðild 1994-1998, íþróttahús fatlaðra 1981-1993, úrslit á íþróttamótum fatlaðra 1976-1994, ársskýrslur 1998-2001, bókhald 1975-1997, ÍFR - fréttablað 1979-2003.
- Íþróttafélagið Ösp (E-247)
Bréf 1980-1993.
|