Norræni skjaladagurinn

Héraðsskjalasafn Skagfirðinga
Safnahúsinu við Faxatorg • 550 Sauðárkrókur
Opið: kl. 10:00 - 16:00

Þema dagsins: Félög í Skagafirði á 19. og 20. öld




Sýnd verða skjöl og ljósmyndir sem tengjast starfsemi félaga í Skagafirði á 19. öld og á öndverðri 20. öld. Jafnframt verður starfsemi safnsins kynnt.



Fundur á Sauðárkróki


Til baka