Norræni skjaladagurinn


Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar
Kjarni • Þverholt 2 • 270 Mosfellsbær • www.mos.is
Opið: kl. 13:00 - 15:00

Þema dagsins: Ungmennafélagið Afturelding



Á norræna skjaladeginum ætlum við að kynna Ungmennafélagið Aftureldingu sem var stofnað 1909. Sýningin verður í Bókasafni Mosfellsbæjar á 2. hæð í Kjarna,
Þverholti 2, Mosfellsbæ
.

Hér að neðan eru nokkur sýnishorn úr fórum safnsins.



Dagrenningur






Til baka