Norræni skjaladagurinn

Héraðsskjalasafnið á Akureyri


Héraðsskjalasafnið á Akureyri
Brekkugötu 17 • 600 Akureyri
Opið: kl. 10:00 - 15:00

Þema dagsins: Fjölskrúðug félagsstarfsemi



Starfsfólk Héraðsskjalasafnsins á Akureyri býður gesti sérstaklega velkomna í tilefni skjaladagsins og hefur opið laugardaginn 9. nóv. sem og aðra laugardaga yfir veturinn. Þá gefst færi á að skoða sýningu á skjölum frá ýmsum félögum, kynna sér starfsemi safnsins og húsakynni og þiggja kaffisopa. Yfirskrift sýningarinnar er „Þegar saman safnast var“ og verður hún látin standa áfram út nóvember.

Til baka