Norræni skjaladagurinn

Héraðsskjalasafn Austur-Skaftafellssýslu
Hafnarbraut 36 • 780 Höfn, Hornafirði
Opið: kl. 13:00 - 17:00

Þema dagsins: Félög í Austur-Skaftafellssýslu




Sýnd verða gögn frá fyrstu félögum sem stofnuð voru í Austur-Skaftafellssýslu, flest frá fyrri hluta 20. aldar. Þessi félög voru af ýmsu tagi, svo sem lestrarfélög, málfundafélög, ungmennafélög, búnaðarfélög, kvenfélög o.fl. Einnig verða ljósmyndir á sýningunni.



Austur Skaftafellssýslu Lestrar Félag


Til baka