Norræni skjaladagurinn


Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar
Bjarnarbraut 4 - 6 • 310 Borgarnes
Opið: kl. 13:00 - 17:00

Þema dagsins: Kvenfélög




Á norrænum skjaladegi opnar Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar sýningu um kvenfélög í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu og í tilefni dagsins býðst gestum einnig að gægjast inn í geymslu skjalasafnsins. Á boðstólum verður kaffi og makkintoss. Sýningunni lýkur 27. nóvember.



Fundargerð stofnfundar Kvenfélags Borgarness.


Kvenfélag Borgarness


Til baka