Reykjavíkur-klúbbur


Borgarskjalasafn Reykjavíkur
Tryggvagötu 15 • 101 Reykjavík
www.reykjavik.is/borgarskjalasafn
Opiđ: kl. 12:00 - 16:00

Ţema dagsins: Selskapur og sálufélög Reykjavíkurfélög forn og ný, frćđslu- og skemmtiklúbbar, kvenfélög og karlaklúbbarGestir eiga kost á ađ skođa sýningu Borgarskjalasafns um félagastarf í Reykjavík af ýmsu tagi, kynna sér starfsemi safnsins og njóta leiđsagnar um húsakynni ţess.

Safniđ geymir skjalasöfn reykvískra félaga af margvíslegum toga, t.a.m. skjöl byggingarfélaga, skipa- og útgerđarfélaga, kaupfélaga, Mjólkurfélags Reykjavíkur, Iđnađarmannafélags Reykjavíkur, starfsmannafélaga, stjórnmálafélaga, stúdentafélaga, Sögufélagsins og ţá skjöl kvenfélaga, brćđrafélaga, kirkjukóra, hjúkrunarfélagsins Líknar og Barnavinafélagsins Sumargjafar, en einnig skjöl áhugamannafélaga, húsmćđrafélaga, lestrarfélaga, Ungmennafélags Reykjavíkur, íţróttafélaga, söngfélaga, skemmtiklúbba, íbúasamtaka, leigendafélaga og Fuglavinafélagsins Fönix. Skjöl leikfélagsins Kúlissu verđa og dregin fram sem og heimugleg plögg leynifélaga og karlaklúbba.

Borgarskjalasafn Reykjavíkur býđur alla velkomna skjaladaginn 9. nóvember. Kaffi, konfekt og góđur félagsskapur á bođstólum !

Til baka