Norræni skjaladagurinn

9. nóvember 2002    
Samnorræn vefsíða skjaladagsins

Norrænn skjaladagur er annar laugardagur í nóvember ár hvert. Þá opna skjalasöfn á Norðurlöndunum hús sín sérstaklega fyrir almenningi og kynna starfsemi sína.

Eftirtalin skjalasöfn taka þátt í ár:

Þjóðskjalasafn Íslands Héraðsskjalasafnið á Akureyri
Borgarskjalasafn Reykjavíkur Héraðsskjalasafn Austurlands
Héraðsskjalasafn Mosfellsbæjar Héraðsskjalasafn A.-Skaftafellssýslu
Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar Héraðsskjalasafn Rangæinga og
V.-Skaftafellssýslu
Héraðsskjalasafn A.-Húnavatnssýslu Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja
Héraðsskjalasafn Skagfirðinga Héraðsskjalasafn Árnesinga