0000 Reykjavík


Hönnuđur:

Halldór Pétursson, teiknari, var ráđinn af sérstakri dómnefnd til ađ útfćra merkiđ á grundvelli samkeppni sem bćjarstjórn Reykjavíkur efndi til í mars 1951.


Tími:

Endanleg útfćrsla merkisins var samţykkt sem tillaga dómnefndar á fundi 14. maí 1957 og hlaut samţykki bćjarstjórnar ţann 6. júní sama ár.


Merking:

Merkiđ er hvítar öndvegissúlur og öldulínur á bláum grunni og vísar til öndvegissúlna Ingólfs Arnarsonar sem sigldi til Íslands á öldum hafsins. „Öndvegissúlur voru tákn trúar og tignar, en jafnframt stođir sem báru uppi skálaţekjuna. Í ţessu látlausa merki sem Reykjavíkurborg hefur kosiđ sér rennur ţetta ţrennt saman í eitt tákn; hinn tigni uppruni, hiđ andlega líf og ţađ burđarafl sem borgin er landi og ţjóđ líkt og sjórinn er og verđur undirstađa byggđar á Íslandi.“
Tilvísun í heimild Merki og letur Reykjavíkurborgar, Leiđbeinandi reglur um notkun og međferđ, Reykjavík 1997.